Startpakkinn inniheldur allt það sem spilari þarf á að halda til að geta byrjað í frisbígolfi.
Þór fairway driver fyrir löng og bein köst
Hraði (speed): 7
Svif (glide): 5
Beygja (turn): 0
Svif (fade): 2
Freyja mid range er mjög þæginlegur alhliða diskur sem hentar vel í flest köst.
Hraði (speed): 4
Svif (glide): 4
Beygja (turn): 0
Svif (fade): 2
Óðinn putter er notaður á lokametrunum.
Hraði (speed): 2
Svif (glide): 3
Beygja (turn): 0
Svif (fade): 2
Mini marker er notaður til að merkja hvar diskur lendir hverju sinni. Þú setur markerinn niður fyrir aftan diskinn í átt að körfunni.