Bullfrog XT
3.200 kr.
Spilarar vilja pútter sem er góður í hendi og skilar stöðuleika, inn stekkur Bullfrog XT með sínu nátturulega mjúku gripi í prófíl sem er hannaður fyrir sóknarlega púttstíla. Mjúka Xt plastið gerir það að verkum að þú getur treyst meira á að hann festist í keðjum frekar en að spítast út.
Uppselt